Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Á morgun föstudag ætlum við að fagna fjölbreytileikanum

31.03.2016
Á morgun föstudag ætlum við að fagna fjölbreytileikanum

Ósamstæðir sokkar á morgun!

Á morgun föstudag ætlum við í Álftanesskóla að fagna þeirri staðreynd að öll erum við einstök og í tilefni af því hvetjum við nemendur og starfsfólk til að mæta í ósamstæðum sokkum.

Fögnum fjölbreytileikanum


 
Til baka
English
Hafðu samband