Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning 2016

04.08.2016
Skólasetning 2016

Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 23. ágúst 2016. 

Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu. 

Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum:

Nemendur í 7.- 10. bekk mæta kl. 09:00

Nemendur í 4. - 6. bekk mæta  kl. 09:45

Nemendur í 2.- 3. bekk mæta  kl   10:30

Nemendur 1. bekkjar eru með sérstöku bréfi boðaðir til viðtals hjá umsjónarkennara þriðjudaginn 23. ágúst.

Miðvikudaginn 24. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá hjá öllum nemendum skólans.
Til baka
English
Hafðu samband