Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðslufundur í Garðabæ: Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd?

11.05.2017
Fræðslufundur í Garðabæ: Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd?

Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd? Komdu og lærðu hvernig þú getur stuðlað að sterkri sjálfsmynd hjá þínu barni. Kristín Tómasdóttir gefur góð ráð. Allir foreldrar og forráðamenn á Álftanesi boðnir í Sjálandsskóla á mánudagskvöldið 15. maí kl. 20:00. Aðgangur ókeypis.

Sjá nánar auglýsingu

Til baka
English
Hafðu samband