Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nám að loknum grunnskóla - framhaldsskólakynningar

11.05.2017
Nám að loknum grunnskóla - framhaldsskólakynningar

Stefnt er að því að nemendur í 10. bekk fari ásamt kennurum sínum föstudaginn 17. mars á Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll sem haldið er dagana 16. til 18. mars. Framhaldsskólar munu kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt og mun starfsfólk þeirra veita svör við spurningum um námsframboð og inntökuskilyrði.

Hér á heimasíðu Álftanesskóla undir Hagnýt - Nám að loknum grunnskóla má finna upplýsingar um námsframboð framhaldsskóla á Íslandi. Þetta efni er unnið af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur, náms- og starfsráðgjafa Kársnesskóla með styrk frá Erasmus+. 

Til baka
English
Hafðu samband