Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margæsadagurinn hjá 2.bekk

19.05.2017
Margæsadagurinn hjá 2.bekk

Annar bekkur átti alveg frábæran Margæsadag í dag í góða veðrinu. Við byrjuðum daginn á því að horfa á fræðslumyndband um margæsina og fórum svo í gönguferð að Eyvindarholti. Þar tók Áslaug, móðir Tíbrár, á móti okkur og bauð upp á heitt súkkulaði og kleinur. Börnin gátu fylgst með margæs þar í nágrenninu ásamt því að leika í yndislegu umhverfi. Við þökkum Áslaugu fyrir frábærar móttökur.

Hér má sjá myndir

Til baka
English
Hafðu samband