Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Margæsadagurinn á yngsta stigi

23.05.2017
Margæsadagurinn á yngsta stigi

Sá siður er hér í Álftanesskóla að taka á móti margæsinni á vorin. Börn á yngsta stigi vinna verkefni tengd henni, 1.bekkur gerir margæs úr maskínupappír, 2.bekkur málar margæs á glæru og 3.bekkur semur margæsarljóð. Síðan eru margæsir skoðaðar á vettvangi. Í ár var boðið til grillveislu í hádeginu.

Hér má sjá myndir frá deginum.

Til baka
English
Hafðu samband