Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvernig má styðja við læsi heima - fyrirlestur

17.04.2018
Hvernig má styðja við læsi heima - fyrirlestur

Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að horfa á erindið „Hvernig má styðja við læsi heima“ sem er hluti af fyrirlestrarröðinni Best fyrir barnið.

Hér er hægt að skoða önnur erindi í þessari fyrirlestrarröð um kvíða, samskipti og útlit.

https://www.hi.is/haskolinnogsamfelagid

Til baka
English
Hafðu samband