Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumardagurinn fyrsti

17.04.2018
Sumardagurinn fyrstiFimmtudaginn 19. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Frístund tómstundaheimili er einnig lokað þann dag. 
Á föstudag er kennsla skv. stundaskrá. 

Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars. 
Til baka
English
Hafðu samband