Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unglistaleikarnir 26. og 27. apríl

24.04.2018
Unglistaleikarnir 26. og 27. aprílUnglistaleikarnir" verða haldnir dagana 26. og 27. apríl og er þema leikanna í ár „Sköpun“. Nemendur vinna  mismunandi verkefni og munu list- og verkgreinakennarar ásamt öðrum kennurum setja upp vinnustöðvar um allan skólann fyrir nemendur. 
Athugið að föstudagurinn 27. apríl er  skertur dagur. Nemendur mæta kl. 9:00 og skóladeginum lýkur eftir hádegismat kl. 13.00.  Frístund er opin eins og venjulega.
Til baka
English
Hafðu samband