Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð 1. – 3. bekkjar

26.04.2018
Árshátíð 1. – 3. bekkjar

Árshátíð hjá 1.- 3. bekk var vel heppnuð og var þemað í ár Kardimommubærinn og himingeimurinn. 

Nemendur í 1. og 2. bekk sungu valin lög úr Kardimommubænum ásamt því að fara með valdar 
setningar úr leikritinu. Nemendur í 3. bekk sungu lög tengd himingeimnum; Geimlagið og Marsbúa cha, cha, cha.

Hér má sjá myndir

 

Til baka
English
Hafðu samband