Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Karnival í skólanum

26.04.2018
Karnival í skólanum

Á morgun föstudag 27. apríl verður Karnival stemning í skólanum. Nemendur og starfsmenn klæða sig í furðuföt og hafa gaman (sjá viðhengi). 

Athugið að föstudagurinn er skertur dagur. Nemendur mæta kl. 9:00 og skóladeginum lýkur eftir hádegismat um eittleytið. Frístund er opin eins og venjulega.

 

Til baka
English
Hafðu samband