Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarleyfi 18. - 22. febrúar

07.02.2019
Vetrarleyfi 18. - 22. febrúar

Vikuna 18.- 22. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið í vetrarleyfinu fyrir öll börn í 1.- 4. bekk og stendur foreldrum til boða að skrá börnin sín þessa viku.

Skráning fer fram hjá umsjónarmanni á netfangið fristund@alftanesskoli.is. Síðasti skráningardagur er miðvikudaginn 13. febrúar til kl. 12:00. Innheimt er sérstaklega fyrir þessa daga og eiga börnin að mæta með morgun- og hádegishressingu alla dagana sem þau eru skráð. 

Til baka
English
Hafðu samband