Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Munið endurskinsmerki

12.11.2019
Munið endurskinsmerkiNú þegar það er orðið mjög dimmt úti á morgnanna sjást nemendur illa á leið sinni í skólann. Við viljum biðja foreldra og forráðamenn um að ræða við börnin sín og leggja áherslu á að þau noti endurskinsmerki á yfirhafnir sínar. 
Ef þið eigið ekki til endurskinsmerki er hægt að fá gefins merki á skrifstofu skólans. 
Verum vel upplýst og örugg í umferðinni!
Til baka
English
Hafðu samband