Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norræna bókasafnsvikan

12.11.2019
Norræna bókasafnsvikan

Norræna bókasafnsvikan er þessa vikuna af því tilefni verður Lína langsokkur þema á bókasafninu. Guðrún skólasafnskennari bauð 2. bekk í sögustund í morgun og býður 3. bekk á morgun miðvikudag og 1.bekk á fimmtudag. 

Hér má sjá myndir.

Til baka
English
Hafðu samband