Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftamýri opin á degi námsviðtala 5. febrúar

28.01.2020
Álftamýri opin á degi námsviðtala 5. febrúar
 
Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir skráð börn miðvikudaginn 5. febrúar þegar námsviðtöl fara fram í skólanum. Tekið er auka gjald fyrir vistun fyrir hádegi þennan dag og börn þurfa að mæta með morgun- og hádegisnesti. 
Skráning fer fram á netfangið fristund (hjá) alftanesskoli.is og þar þarf að koma fram nafn, vistunartími og tómstundir þann daginn ef við á. Síðasti dagur skráningar er sunnudaginn 2. febrúar.

Facebook síðu Álftamýrar má finna 
hér
Til baka
English
Hafðu samband