Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upplýsingar um COVID-19

13.03.2020
Upplýsingar um COVID-19Á þessari síðu mun skólinn halda til haga upplýsingum og leiðbeiningum vegna COVID-19 útbreiðslu á Íslandi og þeirra aðgerða sem grípa þarf til í Álftanesskóla.

Almennur upplýsingavefur var opnaður 13. mars: www.covid.is

Heilbrigðisráðherra hefur boðað blaðamannafund föstudaginn 13. mars kl. 11:00. Ef upplýst verður um ákvarðanir sem varða skólahald á þeim fundi mun skólastjóri senda nemendum, foreldrum og starfsmönnum póst um málið fyrir lok vinnudags.

Nánari fréttir koma þegar þær berast.

Með samstarfskveðju,

stjórnendur Álftanesskóla.
 
Til baka
English
Hafðu samband