Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fuglaskoðun í 2. bekk

29.05.2020
Fuglaskoðun í 2. bekk

Á Margæsadaginn fór 2. bekkur í gönguferð um Nesið til þess að skoða margæsir. Þegar heim var komið fræddust börnin frekar um margæsina og máluðu svo myndir af margæs á gamlar röntgenglærur.

Síðastliðinn miðvikudag fór síðan 2. bekkur í heimsókn að Bessastöðum til að skoða fálkann sem var bjargað þar á annan í jólum undan tveimur hröfnum þar sem hann var ófleygur. Fálkinn sem er kallaður Kría ætlar að jafna sig í Húsdýragarðinum í sumar.

Hér eru myndir frá þessum fuglaskoðunum.

Til baka
English
Hafðu samband