Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Líf og fjör í 2. bekk

08.06.2020
Líf og fjör í 2. bekk

Það var mikið um að vera hjá 2. bekk í vikunni sem einkenndist af mikilli útiveru. Farið var í fjöruferð, ratleik, vorferð o.fl. Hjólað var í fjöruna út á Seilu þar sem börnin skoðuðu fjölbreytt lífríki fjörunnar.

Hér er að finna myndir frá þessum skemmtilegu dögum.

Til baka
English
Hafðu samband