Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gjöf frá foreldrafélaginu

18.12.2020
Gjöf frá foreldrafélaginu

Stjórn foreldrafélagsins kom færandi hendi í morgun með annars vegar afmælisgjöf fyrir skólann í tilefni af 140 ára skólasöguafmæli og hins vegar með þakklætisgjafir fyrir alla starfsmenn skólans vegna vinnu þeirra á þessum skrýtnu covid tímum. Starfsfólk Álftanesskóla þakkar kærlega fyrir þann hlýhug sem þeim er sýndur og fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Takk fyrir okkur!

Til baka
English
Hafðu samband