Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nemendur sendu jólakort til íbúa Hrafnistu í Hafnarfirði

18.12.2020
Nemendur sendu jólakort til íbúa Hrafnistu í Hafnarfirði

Nemendur í 5.bekk föndruðu í vikunni falleg jólakort með jólakveðju fyrir íbúa á Hrafnistu í Hafnarfirði og hjóluðu með kortin áleiðis til að afhenda þau þar. Kortin voru síðan lesin upp fyrir íbúana í jólastundum á öllum deildum heimilisins og vöktu mikla gleði íbúa.

Til baka
English
Hafðu samband