Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskabingó - póstur frá foreldrafélagi

18.03.2021
Páskabingó - póstur frá foreldrafélagi

Sæl öllsömul 


Nú er komið að hinu frábæra páskabingói. Þetta árið mega foreldrar því miður ekki koma með en fullt af nemendum í 10.bekk munu aðstoða krakkana ásamt foreldraráði. 
Endilega sendið krakkana frekar með pening svo allt gangi greiðlega fyrir sig. Annars verður hægt að borga með posa fyrir utan skólann. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.

 
Kveðja foreldraráð og nemendur í 10. bekk

Til baka
English
Hafðu samband