Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaleyfi 29.mars - 5.apríl

24.03.2021
Páskaleyfi 29.mars - 5.aprílPáskaleyfi hefst mánudaginn 29. mars. Álftamýri er opin fyrir skráð börn dagana 29. - 31.mars Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 6.apríl.

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska. 
Til baka
English
Hafðu samband