Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólahald fellur niður

24.03.2021
Skólahald fellur niður

Kæru foreldrar / forráðamenn nemenda í Álftanesskóla

Samkvæmt nýjum tilmælum frá ríkisstjórn landsins verður öllum grunnskólum lokað frá og með miðnætti í kvöld. Það þýðir að engin starfsemi verður í Álftanesskóla fram að páskaleyfi. Frístundaheimilið og félagmiðstöð verður lokuð þessa tvo daga og verður ekki opin í næstu viku. Við viljum því hvetja alla nemendur til að vera duglega að lesa næstu daga.

Sendar verða nánari upplýsingar til foreldra/forráðamanna um leið og þær berast. 

Gleðilega páskahátíð til ykkar allra.

Kær kveðja

stjórnendur Álftanesskóla 

 

Til baka
English
Hafðu samband