Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Viðburðaríkir dagar í 1.bekk

17.05.2021
Viðburðaríkir dagar í 1.bekk

Það hefur verið mikið um að vera í 1. bekk undanfarið, hreinsunardagur, Margæsadagur og síðast en ekki síst langþráð árshátíð. Á árshátíðinni fluttu börnin lög úr Ávaxtakörfunni fyrir vinabekki sína í 6. bekk. Börnin komu líka með glæsilegar veitingar á hlaðborð sem vakti mikla lukku. Virkilega skemmtilegur og vel heppnaður árshátíðardagur.

Hér eru myndir frá þessum skemmtilegu dögum.

Til baka
English
Hafðu samband