Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferð 1.bekkja

27.05.2021
Vorferð 1.bekkja

Fimmtudaginn 27.  maí fór 1. bekkur í sveitaferð að Miðdal í Kjós. Þetta var frábær ferð í alla staði, blíðskaparveður og frábærar móttökur. Börnin nutu sín vel í sveitinni og voru alveg til fyrirmyndar.

Hér eru myndir úr ferðinni sem segja meira en mörg orð.

Til baka
English
Hafðu samband