Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljósin tendruð með aðstoð jólasveinsins

26.11.2021
Ljósin tendruð með aðstoð jólasveinsins

Nemendur á yngsta stigi hjálpuðu Hurðaskelli að tendra ljósin á jólatrénu á skólalóðinni við mikla gleði og gaman.

Í lokin var svo dansað í kringum jólatréð. Hér má sjá nokkrar myndir

Til baka
English
Hafðu samband