Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaljósin tendruð á Bessastöðum

06.12.2021
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum

Fyrir helgina fóru nemendur í 1. og 2. bekk saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrjánum þar með forseta Íslands. Að því loknu var dansað í kringum jólatrén við undirspil Reynis Jónassonar harmonikkuleikara og loks boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur. Hér má sjá myndir.

Til baka
English
Hafðu samband