Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rauður dagur / jólapeysudagur föstudaginn 10. desember

08.12.2021
Rauður dagur / jólapeysudagur föstudaginn 10. desember

Næstkomandi föstudag þ.e. 10. desember ætlum við í Álftanesskóla að vera með jólapeysu-/rauðan dag. Gaman væri ef allir nemendur og starfsfólk skólans komi í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þennan dag.Til baka
English
Hafðu samband