Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Litlu jólin mánudaginn 20. desember

15.12.2021
Litlu jólin mánudaginn 20. desember

Mánudaginn 20. desember verða litlu jólin hjá öllum nemendum skólans. 

Nemendur í 1. - 3. bekk mæta þann dag kl. 9:00 en nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á helgileiknum. Tekið verður á móti nemendum sem þurfa að koma fyrr kl. 8:15 á bóksafninu. Skóla lýkur kl. 11:00 hjá yngsta stigi og tekur Álftamýri frístundaheimili við þeim sem eru þar skráð að skóladegi loknum. 

Nemendur í 5. - 10. bekk mæta kl. 10:00 og eru í skólanum til 11:30. 

Til baka
English
Hafðu samband