Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samtökin '78 í heimsókn

13.01.2023
Samtökin '78 í heimsókn

Samtökin ‘78 komu í heimsókn sl. þriðjudag og voru með fræðslu fyrir 9.bekkina okkar.

Þessi fræðsla er hluti af samstarfsverkefni Garðabæjar og Samtaka ’78 og beinist hún að því að stórefla hinsegin fræðslu og meðvitund um hinsegin málefni í sveitarfélaginu
Til baka
English
Hafðu samband