Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátíð - yngsta stig

31.03.2023
Árshátíð - yngsta stig

Í dag var árshátíð yngsta stigs. Nemendur í 1. og 2. bekk voru með glæsileg söngatriði úr Ávaxtakörfunni.. Nemendur í 3. og 4. bekk voru saman með söngvakeppni og voru flutt skemmtileg atriði á sal.

Eftir það fóru árgangarnir inn í sínar stofur þar sem allir gæddu sér á gómsætum veitingum af glæsilegu hlaðborði, fóru í leiki, dönsuðu og skemmtu sér konunglega. 

Hér eru myndir frá deginum.

Til baka
English
Hafðu samband