Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaleyfi 3. - 10. apríl

31.03.2023
Páskaleyfi 3. - 10. apríl

Páskaleyfi hefst mánudaginn 3. apríl. Álftamýri er opin dagana 3. - 5. apríl fyrir þau börn sem þar eru sérstaklega skráð þessa daga. Kennsla hefst að loknu páskaleyfi skv. stundaskrá þriðjudaginn 11. apríl.

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska.

Til baka
English
Hafðu samband