Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. bekkur - Örkin hans Nóa

15.03.2024
2. bekkur - Örkin hans Nóa

Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um Örkina hans Nóa í samfélagsfræðitímum. Lokaverkefnið var unnið þvert á bekki og liggur mikil vinna og vandvirkni að baki verkefnisins ásamt stórkostlegri samvinnu nemenda.

Örkin hans Nóa var byggð úr eggjabökkum og komu nemendur sífellt með nýjar hugmyndir að endurbótum.

Sköpunargleði nemenda fékk að njóta sín sem sést vel í lokaafrakstri verkefnisins.

Hér eru myndir af ferlinu.

Til baka
English
Hafðu samband