Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Unglistadagur - Tískusýning

02.05.2024
Unglistadagur - Tískusýning

Síðasta þriðjudag, 30. apríl, var unglistadagur þar sem þemað var öryggi. Nemendur unnu margvísleg verkefni í vinapörum og eitt af verkefnum dagsins var tískusýning.


Tískusýningin er árviss viðburður hjá okkur en þar skrá nemendur sig til þátttöku og útbúa búninga/föt úr verðlausum og/eða endurunnum efnum.

Hér er slóð á myndir frá tískusýningunni.

 

Til baka
English
Hafðu samband