Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur

16.05.2024
Annar í hvítasunnu og skipulagsdagur

Mánudaginn 20. maí er annar í hvítasunnu sem er lögbundinn frídagur og því ekkert skólahald þann dag.  Þriðjudaginn 21. maí er skipulagsdagur og því einnig frí hjá nemendum þann dag. 

Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.

 

Til baka
English
Hafðu samband