Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.01.2021

Handboltaþema í íþróttum

Handboltaþema í íþróttum
Þessa dagana standa strákarnir okkar í stórræðum á HM í handbolta. Mörg flott tilþrif hafa sést á mótinu og yfirleitt mikill áhugi fyrir gengi liðsins. Í íþróttum hafa íþróttakennarar verið með handboltaþema hjá öllum árgöngum og hafa mörg frábær...
Nánar
18.01.2021

Fréttir úr skólasundinu

Fréttir úr skólasundinu
Þessa vikuna eru nemendur að æfa sig að synda lengri vegalengdir í bringusundi. Þetta fer þannig fram að nemendum er skipt á brautir og svo synda þeir fram og tilbaka í innilauginni (25 metra) aftur og aftur. Nemendur fá að nota þau hjálpartæki sem...
Nánar
11.01.2021

Mikilvægi góðra samskipta

Mikilvægi góðra samskipta
Í Garðabæ hafa bæði sveitarfélagið og skólar þess lagt ríka áherslu á þá skyldu sína að tryggja á öllum tímum, velferð, vellíðan og öryggi allra nemenda. Mikilvægt er að vinna saman að því að tryggja góð samskipti til að fyrirbyggja einelti innan...
Nánar
English
Hafðu samband