Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.03.2020

Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og forráðamanna vegna COVID-19 (English and Polish below)

Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og forráðamanna vegna COVID-19 (English and Polish below)
Bréf almannavarna til nemenda, foreldra og forráðamanna vegna COVID-19 / A letter from the Department of Civil Protection to students, parents and guardians regarding COVID-19
Nánar
09.03.2020

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn væntanlegra nemenda í 1.bekk haustið 2020

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn væntanlegra nemenda í 1.bekk haustið 2020
​Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2020 verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 10. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Álftamýri. Innritun nemenda í 1...
Nánar
02.03.2020

Til foreldra/forráðamanna vegna Covid-19 kórónaveirunnar (English below)

Til foreldra/forráðamanna vegna Covid-19 kórónaveirunnar (English below)
Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu...
Nánar
24.02.2020

Öskudagsskemmtun 10. bekkja

Öskudagsskemmtun 10. bekkja
Á öskudaginn (miðvikudaginn 26. febrúar) verður öskudagsskemmtun 10. bekkja í íþróttamiðstöðinni milli kl. 16:00 og 18:00. Sjá nánar meðfylgjandi auglýsingu.
Nánar
24.02.2020

Öskudagur

Öskudagur
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur og er skert viðvera nemanda þennan dag í skólanum samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagurinn hefst kl. 9:00 og lýkur eftir hádegismat. Skólinn er opinn eins og venjulega frá kl. 7:45 fyrir þá nemendur...
Nánar
23.02.2020

Bolla eða sparinesti á bolludaginn

Bolla eða sparinesti á bolludaginn
Á morgun er bolludagur og mega nemendur því koma með bollu eða annað sparinesti í skólann í tilefni dagsins.
Nánar
13.02.2020

Rauð veðurviðvörun / Red weather alert- fös 14. febrúar

Rauð veðurviðvörun / Red weather alert- fös 14. febrúar
Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna fyr­ir allt landið vegna aftaka­veðurs á morg­un, föstu­dag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 -11 í fyrramálið sem þýðir að fólk...
Nánar
13.02.2020

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar

Vetrarleyfi 17. - 21. febrúar
Vikuna 17. - 21. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna. Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar
04.02.2020

Álftamýri opin í vetrarleyfinu

Álftamýri opin í vetrarleyfinu
Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar verður dagana 17. - 21. febrúar. Álftamýri verður opin fyrir öll börn í 1. - 4. bekk en skráning fer fram hjá umsjónarmanni frístundaheimilisins á netfangið fristund (hjá) alftanesskoli.is Síðasti...
Nánar
28.01.2020

Námsviðtöl 5. febrúar - skráning hafin

Námsviðtöl 5. febrúar - skráning hafin
Námsviðtöl verða í skólanum miðvikudaginn 5. febrúar og mæta nemendur í þau með foreldrum/forráðamönnum. Skráning í viðtöl er rafræn í gegnum Mentor og opnað verður fyrir skráningar í dag þriðjudaginn 28. janúar. Skráning er opin til föstudagsins 31...
Nánar
28.01.2020

Álftamýri opin á degi námsviðtala 5. febrúar

Álftamýri opin á degi námsviðtala 5. febrúar
Álftamýri frístundaheimili er opið fyrir skráð börn miðvikudaginn 5. febrúar þegar námsviðtöl fara fram í skólanum. Tekið er auka gjald fyrir vistun fyrir hádegi þennan dag og börn þurfa að mæta með morgun- og hádegisnesti. Skráning fer fram á...
Nánar
23.01.2020

Gul viðvörun fim 23.jan

Gul viðvörun fim 23.jan
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudaginn 23.janúar. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi. Börn eru óhult í skóla og...
Nánar
English
Hafðu samband