Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

04.03.2016

1000 bóka-partý í 4. bekk

1000 bóka-partý í 4. bekk
Í gær var 1000 bóka-partý í 4. bekk skólans. Undanfarnar vikur hafa nemendur í 4. bekk keppst við að lesa yfir 1000 bækur í lestrarátaki Ævars vísindamanns. Hátíðin fólst meðal annars í gæðastund í Félagsmiðstöð Álftaness sem þau völdu sér sjálf sem...
Nánar
04.03.2016

Nemendaþing í Álftanesskóla

Nemendaþing í Álftanesskóla
Nemendaþing Álftanesskóla var haldið í þriðja sinn þriðjudaginn 1. mars. Nemendur úr 8. - 10. bekk sem eru í félagsmálavali skólans skipulögðu, settu upp og stjórnuðu samræðuhópum undir verkstjórn Hjördísar J. Gísladóttur kennara síns. Þingið var...
Nánar
01.03.2016

Námsviðtöl þriðjudaginn 8. mars

Námsviðtöl þriðjudaginn 8. mars
Þriðjudaginn 8. mars verða námsviðtöl í öllum árgöngum. Foreldrar bóka sjálfir tíma í gegnum Mentor og mikilvægt er að þeir sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum bóki viðtöl strax til að þeir fái samliggjandi tíma í viðtölin. Mikilvægt er hins...
Nánar
English
Hafðu samband