Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.03.2015

Sólmyrkvi föstudaginn 20. mars

Sólmyrkvi föstudaginn 20. mars
Á morgun föstudaginn 20. mars verður sólmyrkvi sem sést vel frá Íslandi. Í Reykjavík myrkvast tæplega 98% sólarinn en á Austurlandi yfir 99%. Þetta er langmesti myrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár eða frá aðalmyrkvanum árið 1954. Sjá nánar hér...
Nánar
18.03.2015

Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna
Lið Álftanesskóla mun keppa við lið Langholtsskóla mánudaginn 23. mars kl. 16:00 í Langholtsskóla.
Nánar
17.03.2015

Heilræði um samskipti frá Barnaheillum

Heilræði um samskipti frá Barnaheillum
Á undanförnum árum hefur það aukist að foreldrahópar eigi samskipti í gegn um samfélagsmiðla og er það jákvæð þróun, sem getur aukið og bætt samskipti foreldra og foreldrastarfið. Mikilvægt er að þau samskipti séu uppbyggileg og stuðli að betra...
Nánar
12.03.2015

Heimsókn Sinfóníuhljómsveitar Íslands vel heppnuð

Heimsókn Sinfóníuhljómsveitar Íslands vel heppnuð
Sinfóníuhljómsveitin kom í heimsókn til okkar 6. mars síðastliðinn og var með skemmtilega tónleika í Íþróttamiðstöðinni fyrir nemendur skólans. Hún flutti lög úr öllum áttum bæði íslensk og erlend og fengu nemendur að taka virkan þátt í tónleikunum...
Nánar
11.03.2015

Foreldraverðlaun 2015

Foreldraverðlaun 2015
Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2015. Verðlaunin verða afhent miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 13:30 við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.
Nánar
09.03.2015

Foreldrafélagið: Páskabingó fimmtudaginn 12. mars

Foreldrafélagið: Páskabingó fimmtudaginn 12. mars
Foreldrafélagið stendur fyrir páskabingói fimmtudaginn 12. mars fyrir nemendur og foreldra í 1.-6. bekk og fyrir nemendur í 7.-10. bekk.
Nánar
04.03.2015

Námsviðtöl mánudaginn 16. mars

Námsviðtöl mánudaginn 16. mars
Mánudaginn 16. mars verða námsviðtöl hjá 1.-8. bekk og 10. bekk. Námsviðtöl hjá 9. bekk verða föstudaginn 13. mars vegna árlegrar ferðar þeirra að Laugum í Sælingsdal vikuna 16. - 20. mars. Skráning opnar föstudaginn 6. mars og síðasti dagur til að...
Nánar
04.03.2015

Foreldrakönnun Skólapúlsins - framlengd til 8. mars

Foreldrakönnun Skólapúlsins - framlengd til 8. mars
Foreldrakönnun Skólapúlsins lauk formlega þann 27. febrúar og var svarhlutfallið þá 71%. Æskilegt er að svarhlutfallið sé hærra en 80% til að niðurstöðurnar séu samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla. Í von um að við náum þessu æskilega...
Nánar
03.03.2015

Sinfóníuhljómsveit Íslands í heimsókn

Sinfóníuhljómsveit Íslands í heimsókn
Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur undanfarin ár komið í heimsókn til þeirra grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu sem óska eftir því og í ár erum við svo heppin að röðin er komin að okkur. Sinfóníuhljómsveitin kemur til okkur föstudaginn 6. mars kl. 11:00...
Nánar
02.03.2015

Keppendur Álftanesskóla í Stóru upplestrarkeppninni 2015

Keppendur Álftanesskóla í Stóru upplestrarkeppninni 2015
Á degi íslenskrar tungu í nóvember ár hvert byrjar markviss þjálfun nemenda í 7. bekk vegna Stóru upplestrarkeppninnar. Í dag 2. mars voru fulltrúar skólans valdir til að taka þátt í keppninni sem haldin verður 18. mars í félagsheimilinu á...
Nánar
27.02.2015

Nemendaþing þriðjudaginn 3. mars

Nemendaþing þriðjudaginn 3. mars
Nemendaþing Álftanesskóla verður haldið í annað sinn þriðjudaginn 3. mars. Nemendur úr 8. - 10. bekk sem eru í félagsmálavali skólans skipuleggja, setja upp og stjórna samræðuhópum undir verkstjórn Hjördísar J. Gísladóttur kennara síns. Þingið verður...
Nánar
19.02.2015

Gleði og gaman á öskudag

Gleði og gaman á öskudag
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu mjög skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur. Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar
English
Hafðu samband