06.06.2025
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2025

Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2025 er eftirfarandi:
10. til 16. júní er opið frá kl. 10:00-14:00
18. júní til 15. ágúst er lokað vegna sumarleyfa
18. til 21. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00
Frá 22. ágúst hefst vetrartími...
Nánar05.06.2025
Skólaslit 5. og 6. júní

Tímasetningar á skólaslitum verða eftirfarandi:
Fimmtudaginn 5. júní er útskrift hjá nemendum í 10. bekk, hún fer fram í hátíðarsal skólans kl. 17:00. Áætlað er að samkoman standi til kl. 18:30 og eru foreldar/forráðamenn velkomnir í...
Nánar05.06.2025
Vorleikarnir

Fimmtudaginn 5. júní voru hinir árlegu Vorleikar haldnir eftir frekar kalda daga þar á undan vorum við heppin með veðrið sól og smá vindur. Bekkirnir fóru á milli fjögurra leikjastöðva þar sem margt skemmtilegt var í boði.
Boðið var upp á...
Nánar