Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

10.09.2025

Skipulagsdagur 15. september

Skipulagsdagur 15. september
Mánudaginn 15. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.
Nánar
05.09.2025

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í samstarfi við ÍSÍ hefur Álftanesskóli tekið þátt í verkefninu Göngum í skólann í þónokkur ár og verður engin undantekning á því í ár. Hér í Álftanesskóla eru nemendur sem og fullorðna hvattir til að ganga eða hjóla í skólann. Álftanes er kjörið...
Nánar
English
Hafðu samband