Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.05.2025

Uppstigningardagur 29. maí

Uppstigningardagur 29. maí
Fimmtudaginn 29. maí er uppstigningardagur, þar sem hann er löggildur frídagur er skólinn og Álftamýri lokuð þann dag.
Nánar
23.05.2025

ÓSKILAMUNIR

ÓSKILAMUNIR
Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Einnig eru óskilamunir frá Vallarhúsinu. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.45 til kl. 15:30 mánudaga til fimmtudaga og til kl. 14:00 á föstudögum. Biðjum...
Nánar
16.05.2025

Skipulagsdagur 20. maí

Skipulagsdagur 20. maí
Þriðjudaginn 20. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir sérstaklega.
Nánar
08.05.2025

Margæsadagurinn 9. maí

Margæsadagurinn 9. maí
Föstudaginn 9. maí, var haldið upp á Margæsadaginn í skólanum. Allir árgangar unnu verkefni og fengu fræðslu sem tengist Margæsinni. 1. bekkur fengu fræðslu, föndruðu og fóru í göngutúr með nesti til að fylgjast með margæsinni. Hér er slóð á...
Nánar
07.05.2025

Unglistadagur - Tískusýning

Unglistadagur - Tískusýning
Síðasta miðvikudag 30. apríl, var unglistadagur þar sem þemað var ævintýri. Nemendur unnu margvísleg verkefni í vinapörum og eitt af verkefnum dagsins var tískusýning. Tískusýningin er árviss viðburður hjá okkur en þar skrá nemendur sig til...
Nánar
English
Hafðu samband