19.02.2015
Umferð og öryggi

Á undanförnum árum hefur athyglisverður árangur náðst í umferðaröryggismálum. Það má þó aldrei slaka á þó vel hafi tekist til og því er mikilvægt að benda á tvö atriði sem tengjast öryggi barna okkar í umferðinni. Þrátt fyrir að nú sé daginn tekið að...
Nánar16.02.2015
Öskudagur

Miðvikudaginn 18. febrúar er öskudagur og er það skertur dagur samkvæmt skóladagatali Garðabæjar. Skóladagur hefst kl. 9:00 en skólinn opnar kl. 7:45 að venju og geta þeir nemendur sem þurfa að koma fyrir kl. 9:00 mætt á bókasafn skólans...
Nánar06.02.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
4. bekkur heimsótti Krakkakot á degi leikskólans
Nemendur í 4. bekk voru boðin í heimsókn í Krakkakot í dag í tilefni af degi leikskólans.
Nánar03.02.2015
Skipulagsdagur og vetrarleyfi

Mánudaginn 9. febrúar er skipulagsdagur kennara og eru nemendur þá í fríí frá skólasókn. Vetrarleyfi nemenda í grunnskólum Garðabæjar er svo dagana 10. til og með 13. febrúar.
Nánar03.02.2015
Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fjórða sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna hér á heimasíðu skólans undir flipanum Foreldrar - Fréttabréf.
Nánar03.02.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið
Nú er lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið. Nemendur Álftanesskóla voru sérlega duglegir að taka þátt. Kassinn var troðfullur þegar hann var sendur til Ævars vísindamanns. Síðar í febrúar verður dregið úr innsendum miðum og fá vinningshafarnir...
Nánar30.01.2015
Spurningakeppni grunnskólanna

Lið Álftanesskóla er komið í 16 liða úrslit í Spurningakeppni grunnskólanna eftir að lið Hvaleyrarskóla og Lækjarskóla mættu ekki til keppni sem átti að fara fram í Íþróttamiðstöðinni í gær.
Nánar29.01.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Samvera hjá 1. og 2. bekk
Nemendur í 2. KFB með aðstoð Steinunnar Guðnýjar tónmenntakennara héldu samveru í sal skólans fyrir 1. og 2. bekk. Þar sýndu þau leikrit, dans- og söngatriði og lögðu gátur fyrir áhorfendur.
Nánar29.01.2015
Stuttmynd frá Kærleiksdögunum

Á Kærleiksdögunum í nóvember ákváðu sumir hópar í stuttmyndavali að búa til stuttmyndir í tengslum við dagana.
Nánar25.01.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Börn í 1.bekk föndruðu bindi á bóndadaginn
Á bóndadaginn útbjuggu börn í 1.bekk bindi sem þau skreyttu í tilefni dagsins.
Nánar23.01.2015
Spurningakeppni grunnskólanna

Spurningakeppni grunnskólanna er fimmtudaginn 29. janúar kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Álftanesskóli mun keppa við Hvaleyrarskóla og Lækjarskóla og eru allir velkomnir að koma og horfa á.
Nánar21.01.2015
Tilraun í Verklegri náttúrufræði á elsta stigi

Nemendur á elsta stigi í Verklegri náttúrufræði gerðu tilraun þar sem þau fylltu dósir með heitri vatnsgufu og færðu þær svo yfir og ofan í kalt vatn. Við kuldann þá þéttist vatnsgufan í dósinni og breytist í vatn. Þar sem vatnið tekur mun minna...
Nánar