02.10.2015
Forvarnardagurinn - Benni Kalli heimsótti nemendur í 10. bekk

Berent Karl Hafsteinsson, öðru nafni Benni Kalli kom í heimsókn til nemenda 10. bekkja Álftanesskóla í dag og hélt áhugaverðan fyrirlestur um áhrif þess að fylgja ekki umferðarreglum og þeim alvarlegu afleiðingum sem fylgja umferðarslysum. Benni...
Nánar02.10.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Göngum í skólann dagurinn 7.október
Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn verður miðvikudaginn 7.október. Þá hafa nemendur val um að ganga eða hjóla þar sem Álftanesið er kjörið fyrir hvoru tveggja. Skólinn hefur ávallt hvatt bæði nemendur sem og fullorðna til að ganga eða hjóla í...
Nánar24.09.2015
Ester - ný nálgun í forvarnarstarfi

Náum áttum er með morgunverðarfund á Grand-hótel miðvikudaginn 30. september kl. 8:15 - 10:00. Efni fundarins er Ester: ný nálgun í forvarnarstarfi. Sjá nánar auglýsingu.
Nánar22.09.2015
Hlutastörf í tómstundaheimilinu Frístund skólaárið 2015-2016

Álftanesskóli auglýsir eftir starfsmönnum í hlutastarf í tómstundaheimilið Frístund skólaárið 2015-2016
Daglegur vinnutími er frá kl. 13:00 -16:00.
Menntun, reynsla og hæfni:
• Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður í tómstunda-, uppeldisfræðum...
Nánar18.09.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Haustfundur í 2.bekk
Í morgun 18. september hittust foreldrar barna í 2.bekk á árlegum haustfundi. Farið var yfir helstu þætti í starfi vetrarins. Sú hefð hefur skapast að foreldrar kynnast og vinna verkefni sem tengjast „Uppeldi til ábyrgðar“. Foreldrar barnanna í...
Nánar11.09.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Alþjóðlegur dagur læsis
Síðastliðinn þriðjudag var alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni dagsins lásu kennarar á yngsta og mið stigi fyrir bekki sína úr bókum sem þeir héldu upp á í barnæsku. Á bókasafninu tóku nemendur þátt í paralestri og kennarar á elsta stigi ræddu við...
Nánar08.09.2015
Skipulagsdagur föstudaginn 11. september

Samkvæmt skóladagatali er skipulagsdagur í öllum grunnskólum Garðabæjar föstudaginn 11. september og eru nemendur skólans þá í fríi frá skólasókn.
Athugið að Frístund tómstundaheimili Álftanesskóla er einnig lokað þann dag vegna skipulagsdags...
Nánar20.08.2015
Mjólkuráskrift skólaárið 2015-2016

Foreldrar/nemendur sem óska eftir léttmjólk í skólanum með morgunnestinu þurfa að skrá sig og greiða áskriftargjald fyrir léttmjólk.
Skráning er hjá ritara skólans í síma 540-4700 eða með tölvupósti á netfangið alftanesskoli@alftanesskoli.is
Verð...
Nánar19.08.2015
Hlutastörf leiðbeinenda í Félagsmiðstöðunni Elítunni

Laus er til umsóknar hlutastörf leiðbeinenda í Félagsmiðstöðinni Elítunni á Álftanesi. Félagsmiðstöðin býður upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir börn á aldrinum 10 -16 ára. Um tímavinnu er að ræða eftir hádegi og/ eða á kvöldin. Umsækjendur þurfa...
Nánar13.08.2015
Skólasetning Álftanesskóla skólaárið 2015-2016

Skólasetning Álftanesskóla fer fram í íþróttasal Íþróttamiðstöðvar þriðjudaginn 25. ágúst 2015.
Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólasetningu.
Nemendur skólans mæta til skólasetningar eftir árgöngum
Nánar