04.02.2025
Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga

Búist er við appelsínugulum viðvörunum næstu tvo daga. Við hvetjum foreldra og forsjáraðila til að fylgjast sérstaklega með fréttum af veðri í dag og næstu daga.
Mikilvægt er að foreldrar og forsjáraðilar, fylgist vel með fréttum af veðri...
Nánar30.01.2025
100 daga hátíð í 1. bekk
Föstudaginn 24. janúar var 100. skóladagurinn á þessu skólaári. Af því tilefni var haldin vegleg 100 daga hátíð í 1. bekk. Börnin bjuggu til kórónur í tilefni dagsins og svo var farið í skrúðgöngu um skólann og sungið og trallað. Börnin unnu líka...
Nánar27.01.2025
Námsviðtöl 3. febrúar

Mánudaginn 3. febrúar verða námsviðtöl í Álftanesskóla, viðtölin verða undir stjórn nemenda. Það þýðir að nemandinn verður í aðalhlutverki í viðtalinu og kynnir fyrir foreldrum styrkleika sína, markmið og í einhverjum tilvikum verkefni. Markmið þess...
Nánar15.01.2025
Skipulagsdagur 22. janúar

Miðvikudaginn 22. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar20.12.2024
Jólakveðja

Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári föstudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá og þá er...
Nánar17.12.2024
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í annað sinn á þessu skólaári.
Sjá hér
https://mailchi.mp/30fe19359b2b/fuglafit-frettabref-des2024-17225768
Nánar16.12.2024
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

Fimmtudaginn 19. desember verður jólastund hjá unglingastigi kl. 18:00-20:00.
Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða föstudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur.
Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu á...
Nánar04.12.2024
Jólaljósin tendruð á Bessastöðum
Nemendur í 1. - 2. bekk fóru í morgun saman á Bessastaði að tendra ljósin á jólatrénu með forseta Íslands. Þegar búið var að kveikja ljósin var dansað og sungið í kringum jólatréð. Að því loknu fengu nemendur piparkökur og súkkulaðidrykk í boði...
Nánar21.11.2024
Jólapeysudagur - rauður dagur

Föstudaginn 29. nóvember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag. Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar11.11.2024
,,Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?"

"Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?" er yfirskrift fræðslu- og forvarnarfundar sem haldinn verður með forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ 12. nóvember kl. 20:00 í Sjálandsskóla.
Fundurinn er haldinn í tengslum við forvarnarviku...
Nánar08.11.2024
Viðurkenning til Gauta Eiríkssonar

Á menntadag Garðabæjar 1. nóv. s.l. voru kennarar sem hafa fengið tilnefningu til íslensku menntaverlaunanna heiðraðir fyrir framúrskarandi verkefni og framlag sitt til menntamála í bænum. Einn af þeim þremur kennurum sem voru heiðraðir var Gauti...
Nánar30.10.2024
Forvarnarvika Garðabæjar 1. – 8. nóvember 2024 - Samskiptasáttmálinn

Dagana 1. – 8. nóvember verður áhersla lögð á að nemendur vinni með þema forvarnarvikunnar sem er ”Samskiptasáttmálinn”. Mælt er með að unnið verði með þemað á hverjum degi, 15 til 20 mínútur. Kennarar ákveða sjálfir hvernig þeir vilja útfæra...
Nánar