Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.10.2023

Námsviðtöl 26. okt. og skipulagsdagur 27. okt.

Námsviðtöl 26. okt. og skipulagsdagur 27. okt.
Fimmtudaginn, 26. október, eru námsviðtöl í Álftanesskóla, opnað verður fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor í dag 18. október og opið verður fyrir skráningar til og með 23. október. Föstudaginn 27. október er skipulagsdagur í grunnskólum...
Nánar
20.10.2023

Kvennaverkfall 24. október 2023

Kvennaverkfall 24. október 2023
Fjölmörg samtök kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa boðað til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023, þar sem konur og kvár sem það geta eru hvött til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þann daginn. Ljóst er að veruleg röskun...
Nánar
16.10.2023

Perlað með Krafti

Perlað með Krafti
Þriðjudaginn, 10. október, komu vinabekkir saman í sal skólans og perluðu Lífið er núna armbönd til styrktar Krafti. Kraftur er félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Fulltrúar Krafts mættu í skólann til okkar með...
Nánar
06.10.2023

Forvarnarvika hefst

Forvarnarvika hefst
Hin árlega forvarnarvika Garðabæjar er haldin dagana 5. - 11. október 2023 en markmið hennar er að vekja athygli á mikilvægum og fjölbreyttum þáttum í forvarnarstarfi ásamt því að virkja bæjarbúa til þátttöku. Þema þessarar forvarnarviku er:...
Nánar
21.09.2023

Skipulagsdagur 25. september

Skipulagsdagur 25. september
Mánudaginn 25. september er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar
19.09.2023

Lesið í Nesið - fimmtudaginn 21. september

Lesið í Nesið - fimmtudaginn 21. september
Næstkomandi fimmtudag, þann 21. september, verður útikennsludagurinn "Lesið í Nesið". Þennan dag hefst skóli kl. 9:00 og lýkur að hádegismat loknum eða um kl. 12:00. Álftamýri tekur við þeim nemendum sem þar eru skráðir að hádegisverði...
Nánar
18.09.2023

Útidagar að hausti

Útidagar að hausti
Árgangarnir hafa verið duglegir að nýta góða veðrið í upphafi skólaárs í alls konar skemmtileg og fræðandi útiverkefni. ​Hér eru fleiri myndir.
Nánar
06.09.2023

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Í morgun gengu nemendur og starfsfólk í kringum Nesið í tilefni af átakinu Göngum í skólann. Markmiðið með átakinu er að hvetja nemendur og starfsfólk skólans til að koma gangandi eða hjólandi til starfa. Hér eru myndir.
Nánar
15.08.2023

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2023

Skólasetning og haustfundir Álftanesskóla 2023
Skólasetning Álftanesskóla fer fram á sal skólans miðvikudaginn 23. ágúst. Nemendur og forráðaaðilar fara að henni lokinni í stofur með umsjónarkennara þar sem haustfundur verður haldinn. Áætlað er að skólasetning og haustfundur taki um 1 - 1,5...
Nánar
20.06.2023

Fréttabréf Fuglafit júní 2023

Fréttabréf Fuglafit júní 2023
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fjórða sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf. Sjá einnig hér: Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla júní 2023
Nánar
13.06.2023

Opnunartími skrifstofu sumarið 2023

Opnunartími skrifstofu sumarið 2023
Opnunartími skrifstofu Álftanesskóla sumarið 2023 er eftirfarandi: 12. til 16. júní er opið frá kl. 10:00-14:00 19. júní til 11. ágúst er lokað vegna sumarleyfa 14. til 22. ágúst er opið frá kl. 10:00 til 14:00 Frá 23. ágúst hefst vetrartími...
Nánar
13.06.2023

Óskilamunir

Óskilamunir
Það er mikið af óskilamunum eftir skólaárið og eru þeir staðsettir í aðalanddyri skólans. Fimmtudaginn, 15. júní, verður farið með það sem er eftir í Rauða krossinn og því biðjum við þá sem mögulega eiga eitthvað að vitja þess fyrir þann tíma.
Nánar
English
Hafðu samband