28.02.2024
Skólastarfi/frístundastarfi lýkur kl. 13:00 föstudaginn 1. mars

Næstkomandi föstudag, 1. mars munu Veitur loka fyrir kalda vatnið á Álftanesi vegna viðgerðar. Af þeim sökum fellur allt skólastarf/frístundastarf niður eftir kl. 13.00 á föstudaginn.
Nánar15.02.2024
Vetrarleyfi 19. - 23. febrúar

Vikuna 19. - 23. febrúar er vetrarleyfi í öllum grunnskólum Garðabæjar. Álftamýri frístundaheimili er opið þeim börnum sem hafa verið skráð sérstaklega þá vikuna.
Við vonum að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í vetrarleyfinu og að...
Nánar12.02.2024
Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar - skertur skóladagur

Miðvikudaginn 14. febrúar er öskudagur og er sveigjanlegt skólastarf hjá nemendum þann dag.
Skóladagurinn hefst klukkan 9:00 og lýkur eftir hádegisverð.
Skólinn er opinn frá klukkan 8:00 fyrir þá nemendur sem þurfa að koma fyrr, þeir mæta þá á...
Nánar26.01.2024
Námsviðtöl 2. febrúar

Föstudaginn 2. febrúar verða námsviðtöl í Álftanesskóla. Opnað var fyrir skráningar í viðtölin í gegnum Mentor síðasta miðvikudag, þann 24. janúar, opið verður fyrir skráningar til og með 29. janúar.
Athugið að ef þið lendið í einhverjum vandræðum...
Nánar12.01.2024
Skipulagsdagur 17. janúar

Miðvikudaginn 17. janúar er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Nánar12.01.2024
Dagur íslenskrar tónlistar 1. desember

Þann 1. desember s.l. tókum við þátt í að slá Íslandsmet í samsöng á laginu "Það vantar spýtur".
Við sendum myndbandið okkar til forsvarsmanns Dag íslenskrar tónlistar og vorum að fá lokamyndbandið sent til okkar þar sem búið er að setja saman...
Nánar20.12.2023
Jólakveðja

Starfsfólk Álftanesskóla sendir öllum foreldrum / forráðamönnum og nemendum sínar bestu jóla– og nýárs óskir. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst að loknu jólaleyfi á nýju ári miðvikudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar15.12.2023
Jólaskemmtanir 19. og 20. desember

Þriðjudaginn 19. desember verður jólastund hjá unglingastigi kl. 18:30-20:30.
Jólaskemmtanir hjá 1. - 7. bekk verða miðvikudaginn 20. desember kl. 9:00-11:00 og mæta nemendur í heimastofur.
Nemendur í 4. bekk mæta kl. 8:30 til að undirbúa sýningu...
Nánar07.12.2023
Fréttabréf Fuglafit desember 2023

Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla hefur nú verið gefið út í fyrsta sinn á þessu skólaári. Fréttabréfið má finna á heimasíðu skólans undir Skólinn - Fréttabréf.
Sjá einnig hér:
Fuglafit - fréttabréf Álftanesskóla desember 2023
Nánar01.12.2023
1. desember - Dagur íslenskrar tónlistar

Degi íslenskrar tónlistar var fagnað í dag með samsöng í sal skólans. En nemendur tóku þátt, kl. 10:00 í morgun, í að slá Íslandsmet í samsöng með laginu "Það vantar spýtur" eftir Ólaf Hauk Símonarson en Olga Guðrún Árnadóttir flutti það á sínum tíma...
Nánar24.11.2023
Jólapeysudagur - rauður dagur 1. desember

Föstudaginn 1. desember ætlum við í Álftanesskóla að hafa jólapeysu- og rauðan dag.
Við viljum hvetja alla, bæði nemendur og starfsfólk, til að koma í jólapeysu eða einhverju rauðu í skólann þann dag.
Nánar23.11.2023
Bjarni Fritz rithöfundur í heimsókn

Bjarni Fritz mætti til okkar 15. og 17. nóvember og las upp úr nýjustu bókunum sínum fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi.
Að þessu sinni las hann upp úr bókunum Salka – Hrekkjavakan og Orri óstöðvandi – Jólin eru að koma. Upplesturinn heppnaðist...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 74