Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.06.2023

Óskilamunir

Óskilamunir
Það er mikið af óskilamunum eftir skólaárið og eru þeir staðsettir í aðalanddyri skólans. Fimmtudaginn, 15. júní, verður farið með það sem er eftir í Rauða krossinn og því biðjum við þá sem mögulega eiga eitthvað að vitja þess fyrir þann tíma.
Nánar
01.06.2023

Vorleikar - íþróttadagur 6. júní

Vorleikar - íþróttadagur 6. júní
Vorleikar verða haldnir þriðjudaginn 6. júní n.k. sem er uppbrotsdagur. Nemendur mæta kl. 9:00 og eru fram yfir hádegismat eða til kl. 13:00. Bókasafnið opnar kl. 8:00 á vorleikunum fyrir þá sem þurfa. Frístund tekur við þeim nemendum sem þar eru...
Nánar
31.05.2023

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk

Útskrift hjá 10. bekk og skólaslit hjá 1. - 9. bekk
Þriðjudaginn 6. júní er skólaslit hjá nemendum í 1. - 9. bekk og fer fram í heimastofum þar sem umsjónakennarar afhenta nemendum vitnisburð skólaársins og eru með kveðjustund. Skólaslitin eru á eftirfarandi tímum: 1. - 7. bekkur kl. 16:00 8. - 9...
Nánar
31.05.2023

Vorferðir

Vorferðir
Þessa dagana eru árgangarnir að fara í vorferðir. Mismunandi hvert þeir fara og hvað þeir gera, myndir komnar inn á myndasafn skólans. Hér eru myndir.
Nánar
15.05.2023

Uppstigningardagur og skipulagsdagur

Uppstigningardagur og skipulagsdagur
Á fimmtudaginn 18. maí er uppstigningardagur sem er löggildur frídagur og föstudaginn 19. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því einnig frí hjá nemendum þann dag. Álftamýri er opin á skipulagsdaginn fyrir þá nemendur sem þar eru...
Nánar
09.05.2023

Margæsadagurinn

Margæsadagurinn
Í dag, þriðjudaginn 9. maí, var haldið upp á Margæsadaginn í skólanum. Allir árgangar unnu verkefni tengd Margæsinni. 1. bekkur málaði vatnslitamynd af Margæsinni og horfði á myndbandið frá Gauta. Einnig voru myndir skoðaðar og síðan farið í...
Nánar
09.05.2023

Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin
Litla upplestrarkeppnin var haldin föstudaginn, 5. maí, en undanfarna vikur hafa nemendur í 4. bekk verið að æfa sig og tekið miklum framförum í lestri og upplestri. Litla upplestrarkeppnin er undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin...
Nánar
02.05.2023

Tískusýning nemenda

Tískusýning nemenda
Á unglistadaginn föstudaginn 28. apríl s.l. héldu nemendur tískusýningu í íþróttasalnum. Tískusýningin er árlegt verkefni sem nemendur vinna að með hjálp foreldra sinna. Verkefnið byggist á umhverfisvænni hugsun og því tilvalið að nota einungis...
Nánar
28.04.2023

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Garðabæ fór fram hér í Álftanesskóla í gær, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir hafa verið úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldverki og...
Nánar
27.04.2023

1. maí - Verkalýðsdagurinn

1. maí - Verkalýðsdagurinn
Við minnum á að næsti mánudagur er 1. maí - Verkalýðsdagurinn og þá eru bæði skólinn og Álftamýri lokuð.
Nánar
19.04.2023

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti
Á morgun, fimmtudaginn 20. apríl, er sumardagurinn fyrsti og þá er skólinn lokaður. Álftamýri frístundaheimili er einnig lokað þann dag. Starfsfólk Álftanesskóla óskar öllum nemendum, foreldrum og forráðamönnum gleðilegs sumars og þakkar fyrir...
Nánar
13.04.2023

Lóðaframkvæmdir

Lóðaframkvæmdir
Verktaki mun hefja vinnu aftur í næstu viku. Það er stórt svæði sem er afgirt í dag, það þarf að stækka svæðið eins og sést á mynd að neðan. Ástæðan fyrir því er sú að bakrás hitaveitu fer í púkk fyrir framan skóla og hluti af verkinu er að veita...
Nánar
English
Hafðu samband