19.03.2015
Sólmyrkvi föstudaginn 20. mars

Á morgun föstudaginn 20. mars verður sólmyrkvi sem sést vel frá Íslandi. Í Reykjavík myrkvast tæplega 98% sólarinn en á Austurlandi yfir 99%. Þetta er langmesti myrkvi sem sést hefur frá Íslandi í 61 ár eða frá aðalmyrkvanum árið 1954. Sjá nánar hér...
Nánar18.03.2015
Spurningakeppni grunnskólanna

Lið Álftanesskóla mun keppa við lið Langholtsskóla mánudaginn 23. mars kl. 16:00 í Langholtsskóla.
Nánar17.03.2015
Heilræði um samskipti frá Barnaheillum

Á undanförnum árum hefur það aukist að foreldrahópar eigi samskipti í gegn um samfélagsmiðla og er það jákvæð þróun, sem getur aukið og bætt samskipti foreldra og foreldrastarfið. Mikilvægt er að þau samskipti séu uppbyggileg og stuðli að betra...
Nánar12.03.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Heimsókn Sinfóníuhljómsveitar Íslands vel heppnuð
Sinfóníuhljómsveitin kom í heimsókn til okkar 6. mars síðastliðinn og var með skemmtilega tónleika í Íþróttamiðstöðinni fyrir nemendur skólans. Hún flutti lög úr öllum áttum bæði íslensk og erlend og fengu nemendur að taka virkan þátt í tónleikunum...
Nánar11.03.2015
Foreldraverðlaun 2015

Heimili og skóli óska eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna 2015. Verðlaunin verða afhent miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 13:30 við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.
Nánar09.03.2015
Foreldrafélagið: Páskabingó fimmtudaginn 12. mars

Foreldrafélagið stendur fyrir páskabingói fimmtudaginn 12. mars fyrir nemendur og foreldra í 1.-6. bekk og fyrir nemendur í 7.-10. bekk.
Nánar04.03.2015
Námsviðtöl mánudaginn 16. mars

Mánudaginn 16. mars verða námsviðtöl hjá 1.-8. bekk og 10. bekk. Námsviðtöl hjá 9. bekk verða föstudaginn 13. mars vegna árlegrar ferðar þeirra að Laugum í Sælingsdal vikuna 16. - 20. mars. Skráning opnar föstudaginn 6. mars og síðasti dagur til að...
Nánar04.03.2015.png?proc=AlbumMyndir)
Foreldrakönnun Skólapúlsins - framlengd til 8. mars
.png?proc=AlbumMyndir)
Foreldrakönnun Skólapúlsins lauk formlega þann 27. febrúar og var svarhlutfallið þá 71%. Æskilegt er að svarhlutfallið sé hærra en 80% til að niðurstöðurnar séu samanburðarhæfar við niðurstöður annarra skóla. Í von um að við náum þessu æskilega...
Nánar03.03.2015
Sinfóníuhljómsveit Íslands í heimsókn

Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur undanfarin ár komið í heimsókn til þeirra grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu sem óska eftir því og í ár erum við svo heppin að röðin er komin að okkur.
Sinfóníuhljómsveitin kemur til okkur föstudaginn 6. mars kl. 11:00...
Nánar02.03.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Keppendur Álftanesskóla í Stóru upplestrarkeppninni 2015
Á degi íslenskrar tungu í nóvember ár hvert byrjar markviss þjálfun nemenda í 7. bekk vegna Stóru upplestrarkeppninnar.
Í dag 2. mars voru fulltrúar skólans valdir til að taka þátt í keppninni sem haldin verður 18. mars í félagsheimilinu á...
Nánar27.02.2015
Nemendaþing þriðjudaginn 3. mars

Nemendaþing Álftanesskóla verður haldið í annað sinn þriðjudaginn 3. mars. Nemendur úr 8. - 10. bekk sem eru í félagsmálavali skólans skipuleggja, setja upp og stjórna samræðuhópum undir verkstjórn Hjördísar J. Gísladóttur kennara síns. Þingið verður...
Nánar19.02.2015.JPG?proc=AlbumMyndir)
Gleði og gaman á öskudag
Mikil gleði og gaman var á öskudaginn en nemendur komu mjög skrautlegir til fara í skólann og mátti sjá hinar ýmsu furðuverur.
Eins og hefð er hjá okkur hér í skólanum þá var skemmtileg dagskrá í Íþróttamiðstöðinni þar sem kötturinn var sleginn úr...
Nánar